Þjóðleikhús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðleikhús

Kaupa Í körfu

Fjölbreytni á hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhúsið kynnti í gær dagskrá leikársins 1999­2000. Áætlað er að frumsýna tíu verk á árinu og er helmingur þeirra íslensk verk. En meðal höfunda má nefna Guðmund Kamban, Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur, William Shakespeare og Bertholt Brecht. Leikarar og leikstjórar Þjóðleikhússins við upphaf leikársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar