Sjávarútvegssýning

Sjávarútvegssýning

Kaupa Í körfu

Íslenska sjávarútvegssýningin hófst í Smáranum í Kópavogi í gær að viðstöddum fjölmörgum gestum, m.a. Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, Halldóri Ásgrímssyni, utanríkisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sem opnaði sýninguna formlega. Að því loknu fór sýningarstjórnin með gesti um svæðið. Marel hf. sýnir m.a. nýja tölvuvog á sýningunni. Á myndinni eru, frá vinstri: Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Marels hf., Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, og Lárus Ásgeirsson, sölu- og markaðsstjóri Marels.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar