Sjávarútvegssýning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegssýning

Kaupa Í körfu

Íslenska sjávarútvegssýningin hófst í Smáranum í Kópavogi í gær að viðstöddum fjölmörgum gestum, m.a. Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, Halldóri Ásgrímssyni, utanríkisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sem opnaði sýninguna formlega. Sýningarsvæðið í Smáranum í Kópavogi. Knattspyrnuvöllur verður þar sem bílastæðin eru fremst á myndinni, næst Hafnarfjarðarvegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar