Toyota
Kaupa Í körfu
Kominn er á markað millikælir fyrir Toyota Land Cruiser jeppann sem er þróaður og smíðaður hér á landi af Frey Jónssyni, starfsmanni Toyota aukahluta. Millikælir er notaður til að kæla loft sem forþjappa dælir inn í brunahólf vélarinnar. Til þess að millikælirinn virki þurfti einnig að smíða tölvu til að stýra olíuflæðinu inn á vélina og hefur fyrirtækið Samrás hf., í samstarfi við Toyota aukahlutir, hannað hana. Guðlaugur Jónasson, eigandi Samrásar, segir að málið hafi fyrst borið á góma fyrir um tveimur árum. Hann segir að mikil vinna hafi verið í mæla stýrimerkjum til vélarinnar frá vélartölvu við ýmsar aðstæður. Skoðaðar voru allar fáanlegar og tiltækar upplýsingar um bílana. Smíði frumgerðarinnar hófst síðan fyrir nokkrum misserum og í framhaldi gerðar prófanir á henni og endurdbætur. Guðlaugur Jónasson verkfræðingur, t.v., heldur á millikælitölvunni, og Freyr Jónsson, starfsmaður Toyota aukahluta, heldur á millikælinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir