Tölva og leikir
Kaupa Í körfu
Hvaðan kemur Neo Geo? Í UPPHAFI níunda áratugarins var Neo Geo ein fullkomnasta leikjatölva sem völ var á til heimilisbrúks, með öfluga grafíkörgjörva, framúrskarandi hljóðvinnslu og góða leiki. Þrátt fyrir þetta fór tölvan halloka fyrir risunum Sega og Nintendo, meðal annars fyrir það hvað hún var dýr, mun dýrari en keppinautarnir. Ekki má þó skilja þetta sem svo að hún hafi horfið gersamlega, því enn er verið að framleiða leiki fyrir hana níu árum eftir að hún kom fyrst fram. Einnig var til lófatölva með svarthvítum skjá og því allfrábrugðin þeirri tölvu sem nú er til sölu í BT.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir