Síminn-Skáksambandið
Kaupa Í körfu
Síminn Internet og Skáksamband Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um rekstur skákþjónsins Mátnetsins. Í samstarfssamningnum felst að Síminn Internet muni reka Mátnetið og útvega til þess tölvukost og nettengingar. Skáksambandið mun svo skipuleggja mótshald á skákþjóninum og verða mót haldin reglulega. Helgi Ólafsson (lengst til vinstri), skólastjóri Skáksambands Íslands, Guðmann Bragi Birgisson, forstöðumaður Símans Internets og Áskell Örn Kárason, forseti Skáksambands Íslands, við undirritun samningsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir