Síminn-Skáksambandið

Síminn-Skáksambandið

Kaupa Í körfu

Síminn Internet og Skáksamband Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um rekstur skákþjónsins Mátnetsins. Í samstarfssamningnum felst að Síminn Internet muni reka Mátnetið og útvega til þess tölvukost og nettengingar. Skáksambandið mun svo skipuleggja mótshald á skákþjóninum og verða mót haldin reglulega. Helgi Ólafsson (lengst til vinstri), skólastjóri Skáksambands Íslands, Guðmann Bragi Birgisson, forstöðumaður Símans Internets og Áskell Örn Kárason, forseti Skáksambands Íslands, við undirritun samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar