Sjávarútvegssýning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegssýning

Kaupa Í körfu

Íslenska sjávarútvegssýningin sló öll met og skilar miklu í þjóðarbúið Kostnaðarsöm en mikilvæg kynning Sýnendur, skipuleggjendur og gestir voru yfir höfuð ánægðir með Íslensku sjávarútvegssýninguna, sem gekk betur en nokkru sinni fyrr og sló öll met. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og skilar miklu í þjóðarbúið .MYNDATEXTI: Aldrei hafa fleiri gestir sótt Íslensku sjávarútvegssýninguna en að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar