Vinningar
Kaupa Í körfu
Góð þátttaka var í Landsleik á mbl.is eða um 7.000 innsendingar. Að netleiknum stóðu Morgunblaðið á Netinu ásamt Flugfélagi Íslands, Símanum GSM, Hard Rock, Útilíf, Ölgerð Egils Skallagrímssonar, FM 95,7 og X-ið. Leikurinn var í tilefni landsleikjanna og gekk út á að svara laufléttum spurningum sem birtust á Netinu og í Morgunblaðinu dagana 25. ágúst til 1. september. Myndin sýnir þá fjölmörgu aðila sem unnu stærri vinninga, sá yngsti fyrir miðju er Helgi Gunnar Ásmundarson. Aðstandendur leiksins á myndinni eru Arnar Haukur Ottesen, markaðsstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar (t.h.), Guðbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Símans GSM (annar t.h.). Vinstra megin Nanna Ó. Jónsdóttir, markaðsdeild Morgunblaðsins, Jóhannes Ö. Erlingsson, netdeild Morgunblaðsins og fyrir aftan hann stendur Árni Gunnarsson, markaðsstjóri Flugfélags Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir