Landsliðið
Kaupa Í körfu
Óvissa með Lárus Orra og Rúnar ÓVÍST er hvort tveir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu; Rúnar Kristinsson og Lárus Orri Sigurðsson, verði leikfærir fyrir Evrópulandsleik gegn Andorra, sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Rúnar er meiddur í hálsi og Lárus Orri í baki. Þá er Þórður Guðjónsson stífur í hálsi, en fastlega er búist við að hann geti tekið þátt í landsleiknum . MYNDATEXTI: Sigurður Jónsson, fyrirliði landsliðsins, Guðjón Þórðarson, þjálfari og Rúnar Kristinsson, sem getur sett landsleikjamet.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir