Landsliðið

Landsliðið

Kaupa Í körfu

Óvissa með Lárus Orra og Rúnar ÓVÍST er hvort tveir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu; Rúnar Kristinsson og Lárus Orri Sigurðsson, verði leikfærir fyrir Evrópulandsleik gegn Andorra, sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Rúnar er meiddur í hálsi og Lárus Orri í baki. Þá er Þórður Guðjónsson stífur í hálsi, en fastlega er búist við að hann geti tekið þátt í landsleiknum . MYNDATEXTI: Sigurður Jónsson, fyrirliði landsliðsins, Guðjón Þórðarson, þjálfari og Rúnar Kristinsson, sem getur sett landsleikjamet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar