Ásgeir Long

Ásgeir Long

Kaupa Í körfu

Umferðarhávaði við Hafnarfjarðarveg er líklega yfir viðmiðunarmörkum víða í húsum við veginn. Þrjár kvartanir vegna hávaða hafa borist bæjarstjórninni, ein þeirra frá Ásgeiri Long, íbúa við Lyngás. Ásgeir segir að hávaðann við Lyngás megi einkum rekja til mikillar og háværrar umferðar mótorhjóla niður Lyngásinn í viðgerðaraðstöðu neðar í hverfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar