Grafarvogsdagurinn

Grafarvogsdagurinn

Kaupa Í körfu

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í annað sinn á laugardaginn og tókst vel að sögn aðstandenda. Yfirskrift dagsins var Máttur og menning og hófst dagskráin um morguninn með fjölmennri göngu frá Grafarvogskirkju að gamla kirkjustæðinu í Gufunesi. Á myndinni eru frá vinstri talið Árni Þór Sigfússon sem veitti verðlaunin fyrir hönd hverfisnefndar, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Gyrðir Elíasson, Anna S. Björnsdóttir, Kristín Marja Baldursdóttir og Einar Már Guðmundsson. Í hóp skáldanna vantar þá Aðalstein Ingólfsson og Sigmund Erni Rúnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar