Grafarvogsdagurinn

Grafarvogsdagurinn

Kaupa Í körfu

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í annað sinn á laugardaginn og tókst vel að sögn aðstandenda. Yfirskrift dagsins var Máttur og menning og hófst dagskráin um morguninn með fjölmennri göngu frá Grafarvogskirkju að gamla kirkjustæðinu í Gufunesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar