Man

Man

Kaupa Í körfu

Tískusýning var haldin í kvenfataversluninni Man í tilefni af því að hún flutti á Skólavörðustíg 14. Fatnaðurinn sem sýndur var kemur frá þýska fyrirtækinu Ane Kenssen og einnig voru sýndar prjónavörur frá ítalska fyrirtækinu Franco Ziche. Þá var sýndur kvöldfatnaður frá Renata Nucci. "Það mætti töluvert á annað hundrað til að fylgjast með sýningunni og þiggja léttar veitingar," segir Þorbjörg Daníelsdóttir, eigandi verslunarinnar. Fjölmargir fylgdust með tískusýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar