Elín Pálmadóttir

Þorkell Þorkelsson

Elín Pálmadóttir

Kaupa Í körfu

ROBERT Cantoni, sendiherra Frakklands á Íslandi, sæmdi í gær Elínu Pálmadóttur, blaðamann, frönsku heiðursorðunni l'Ordre National de Merite við athöfn í franska sendiherrabústaðnum. Cantoni þakkaði Elínu störf hennar í þágu samskipta Frakklands og Íslands á fimm áratuga starfsferli og minntist sérstaklega á að hún hefði haldið minningu frönsku Íslandssjómannanna í heiðri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar