Mývatn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mývatn

Kaupa Í körfu

Frummat á umhverfisáhrifum kísilgúrtöku í Mývatni lagt fram Sveiflur í lífríki ekki taldar tengjast starfi Kísiliðjunnar Hráefni á núverandi námusvæði Kísiliðjunnar mun ganga til þurrðar árið 2002. Verksmiðjan hefur sótt um leyfi til námuvinnslu á öðrum stöðum og er skýrsla um mat á umhverfisáhrifum nú til athugunar hjá Skipulagsstofnun. MYNDATEXTI: Stjórnarmenn Kísiliðjunnar og framkvæmdastjóri á Geiteyjarströnd við Syðriflóa þar sem fyrirtækið hefur óskað eftir að fá að stunda kísilgúrtöku. Frá vinstri: Sigurjón Benediktsson, Gunnar Örn Gunnarsson, Örlygur Hnefill Jónsson og Heiðar Karlsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar