Grindavík
Kaupa Í körfu
Dýpkun innsiglingar Grindavíkurhafnar lokið. Hefur mikla þýðingu fyrir útgerðina í landinu . Hátíðarstemmning ríkti á hafnarbakkanum í Grindavíkurhöfn í gær þegar bæjarbúar og gestir fögnuðu öðrum áfanga í dýpkunarframkvæmdum við innsiglinguna til Grindavíkurhafnar. Innsiglingin verður nú opin og fær öllum fiskiskipum og flutningaskipum. Markar þetta tímamót í öryggismálum sjófarenda. MYNDATEXTI:Unga kynslóðin lét sig ekki vanta á hafnarbakkann þegar innsiglingin var vígð í gær og fékk eins og hinir fullorðnu að gæða sér á rjómatertu og gosi síðar um daginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir