Samráðsfundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samráðsfundur

Kaupa Í körfu

Vetrarstarf og félagslíf í Bessastaðahreppi er að hefjast þessa dagana og fyrir skömmu hittust forsvarsmenn helstu félagasamtaka í sveitarfélaginu á fundi til þess að bera saman bækur sínar og skipta með sér afnotum af samkomusal sveitarfélagsins fyrir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar