Lennart Meri

Lennart Meri

Kaupa Í körfu

Forseti Eistlands, Lennart Meri, kom til landsins í gærkvöld ásamt eiginkonu sinni, Helle Meri, og 27 manna fylgdarliði. Forsetinn sagði við komuna til landsins að hann hefði hug á að ræða viðskipti landanna tveggja við ráðamenn þjóðarinnar. Lennart Meri, forseti Eistlands, er hann kom á Hótel Sögu í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar