Evrópukeppnin í knattspyrnu
Kaupa Í körfu
Leikmenn og fylgdarlið belgíska stórliðsins Anderlecht komu til Akureyrar um miðjan dag í gær, með nýrri og glæsilegri þotu Íslandsflugs. Anderlecht mætir Leiftri frá Ólafsfirði í dag kl. 17.30 í Evrópukeppninni í knattspyrnu og fer leikurinn fram á Akureyrarvellinum. Anderlecht vann fyrri leikinn sem fram fór í Belgíu á dögunum, 6:1, en leikmenn Leifturs eru staðráðnir í að sýna hvað í þeim býr. Það má búast við fjörugum leik milli þessara liða og eru Norðlendingar hvattir til þess að mæta á völlinn og hvetja Leiftursmenn til dáða. Myndin var tekin er leikmenn Anderlecht stigu út úr þotu Íslandsflugs. myndvinnsla akureyri. leikmenn anderlecht við komuna til akureyrar í gær. litur. mbl. kristjan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir