Lögreglan

Kristján Kristjánsson

Lögreglan

Kaupa Í körfu

Ekið var á fimm stokkendur á Drottningarbrautinni á Akureyri sl. laugardag. Þrjár þeirra drápust, ein slapp með skrekkinn og þá fimmtu fann lögreglan á Akureyri í kartölfugarði í Búðarfjöru, skammt frá Leirutjörninni og reyndist hún fótbrotin. Á myndinni er Jón Valdimarsson með öndina sem fótbrotnaði á laugardag í lögreglubílnum en félagi hans, Þorsteinn Pétursson, situr undir stýri. myndvinnsla akureyri. lögreglumennir jon valdimarsson og þorsteinn pétursson með stokkönd sem ekið var á drottningarbraut. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar