Landsliðið í Færeyjum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið í Færeyjum

Kaupa Í körfu

Ílslenska landsliðið í knattspyrnu mætir landsliði Færeyja í Þórshöfn í kvöld. Auðunn Helgason, Árni Gautur Arason, Helgi Kolviðsson og Birkir Kristinsson brugðu sér niður á bryggju í Þórshöfn í gær til þess að kanna aflabrögð og hittu þá sjómenn sem nýkomnir voru í land með fullfermi af síld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar