Geysir í Haukadal

Morgunblaðið/Ómar

Geysir í Haukadal

Kaupa Í körfu

GEYSIR gamli sefur værum blundi á meðan sérfræðingar ræða sín á milli hvort sé betra heilsu hans að hann gjósi eða ekki. Fáir ferðamenn voru á ferð við Geysi þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar