KR-ingar fagna

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KR-ingar fagna

Kaupa Í körfu

GÍFURLEG stemning ríkti á Laugardalsvellinum í gær þegar Víkingar tóku á móti KR-ingum í úrvalsdeildinni. Um 4000 áhorfendur voru mættir og voru flestir á bandi KR, en hið fornfræga félag í vesturbænum gat tryggt sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 31 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar