Landsliðið í Færeyjum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið í Færeyjum

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Færeyjingum í Þórshöfn í kvöld. Guðjón Þórðarson segir landsleikinn í Færeyjum þýðingarmikinn. Hjalti Kristjánsson læknir landsliðsins aðstoðar Helga Sigurðsson á æfingu í Þórshöfn á sama tíma og Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari leggur Árna Gauti Arasyni lið við teygjuæfingarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar