HM Sevilla

HM Sevilla

Kaupa Í körfu

Jón Arnar Magnússon hætti í gærmorgun keppni í tugþraut á heimsmeistaramótinu í Sevilla eftir fyrstu grein þrautarinnar, 100 metra hlaup. Um mitt hlaupið tognaði Jón Arnar í hægri nára og treysti sér ekki til þess að halda áfram og eiga á hættu að gera illt verra. SEVILLA:HM Í FRJÁLSÍÞRÓTTUM/ JÓN ARNAR

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar