Sýning

Kristján Kristjánsson

Sýning

Kaupa Í körfu

Ljósmyndakompan er ein af fjölmörgum sýningarsölum í Listagilinu á Akureyri. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir listmálari hefur haft veg og vanda af sýningum í þessum örsmáa sal, sem er í viðbyggingu við Listasafnið á Akureyri. Þangað hefur hún stefnt ýmsum ágætum ljósmyndurum, en ljósmyndin á enn töluvert langt í land með að öðlast þann sess sem henni ber hérlendis. Af sýningu André Tribbensee í Ljósmyndakompunni á Akureyri. myndvinnsla akureyri. sýning í ljósmyndakompunni á akureyri. litur.mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar