Taj Mahal

Einar Falur Ingólfsson

Taj Mahal

Kaupa Í körfu

Taj Mahal er frægasta bygging Indlands, grafhýsi löngu látinnar drottningar. En það er meira en bara bygging, Taj Mahal er einstakt listaverk sem lætur engan ósnortinn sem sér það. Ungur piltur ljósmyndaður með grafhýsið Taj Mahal í baksýn. Yfir daginn er stöðugur straumur ferðamanna, að meirihluta indverskra, og flestir láta taka formlega mynd af sér með maka, fjölskyldu eða vinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar