Taj Mahal

Einar Falur Ingólfsson

Taj Mahal

Kaupa Í körfu

Taj Mahal er frægasta bygging Indlands, grafhýsi löngu látinnar drottningar. En það er meira en bara bygging, Taj Mahal er einstakt listaverk sem lætur engan ósnortinn sem sér það. Taj Mahal rís upp af háum marmarapalli og á hornunum eru gervimínaretturnar fjórar. Hvítur marmarinn tekur lit af sól og himni og breytist ásýnd hans mjög yfir daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar