Taj Mahal

Einar Falur Ingólfsson

Taj Mahal

Kaupa Í körfu

Taj Mahal er frægasta bygging Indlands, grafhýsi löngu látinnar drottningar. En það er meira en bara bygging, Taj Mahal er einstakt listaverk sem lætur engan ósnortinn sem sér það.Á bökkum Jamuna-árinnar hengir þvottafólk klæði til þerris, mjólkurkýr flatmaga í sólinni og í fjarskanum rís Taj Mahal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar