Taj Mahal

Einar Falur Ingólfsson

Taj Mahal

Kaupa Í körfu

Taj Mahal er frægasta bygging Indlands, grafhýsi löngu látinnar drottningar. En það er meira en bara bygging, Taj Mahal er einstakt listaverk sem lætur engan ósnortinn sem sér það. Taj Mahal baðað sólskini síðla morguns. Til að auka áhrifamátt hvítu marmarabyggingarinnar hallast gervimínaretturnar fjórar nokkrar gráður út á við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar