Tónlistarfrömuðir

Tónlistarfrömuðir

Kaupa Í körfu

Þrír menn voru á dögunum heiðraðir fyrir störf að tónleikahaldi í Kópavogi, Vilhelm Ingólfsson, Björn Þorsteinsson og Jónas Ingimundarson. Vilhelm Ingólfsson og Björn Þorsteinsson hafa lagt sitt af mörkum til eflingar tónlistarlífi í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar