Tómbóla

Arnaldur Halldórsson

Tómbóla

Kaupa Í körfu

Þeir höfðu komið sölubás sínum haganlega fyrir þessir ungu drengir og stillt varningnum vandlega upp svo vegfarendur gætu auðveldlega séð hvað þeir höfðu upp á að bjóða. Þá höfðu þeir nælt í viðskiptavin þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá og útskýrðu líklega verð, gæði og úrval tombólunnar fyrir honum. Þarna eru ef til vill viðskiptajöfrar framtíðarinnar á ferð sem þó setja sér takmörk og ætla ekki að hafa opið lengur en til kl. 20.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar