Úkraína

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úkraína

Kaupa Í körfu

Rauði kross Úkraínu rekur í samvinnu við fleiri aðila fjögur sjúkrahús í nágrenni við Kænugarð til þess að hjúkra fórnarlömbum kjarnorkuslyssins sem varð í Tsjernóbyl fyrir 13 árum. Alina , 12 ára , hefur verið með hvítblæði í tvö og hálft ár. Móðir hennar Olga, heimsækir hana daglega til að aðstoða við hjúkrun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar