Landsliðið í Færeyjum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið í Færeyjum

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Færeyjingum í Þórshöfn í kvöld. Rúnar Kristinsson jafnar leikjamet Guðna Bergssonar. Heiðar Helguson, Rúnar Kristinsson og Birkir Kristinsson búa sig undir æfingu í Þórshöfn í gær og Guðjón Þórðarson aðstoðar einn þeirra félaga við teygjuæfingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar