Fimm ættliðir
Kaupa Í körfu
Tvíburarnir Nökkvi Þeyr og Þorri Mar, sem fæddust 13. ágúst síðastliðinn, voru skírðir á afmælisdegi langalangaömmu sinnar, Birnu Jóhannsdóttur, 12. september síðastliðinn. Foreldrar drengjanna eru Hugrún Felixdóttir og Þórir Áskelsson knattspyrnumaður. Bróðir Hugrúnar, Heiðmar Felixson, hand- og fótboltamaður eignaðist tvíbura á síðasta ári, þennan sama dag, 12. september. Þeir heita Óðinn Freyr og Aron Ingi. Kippi piltunum í kynið má ætla að þeir frændur eigi eftir að leika sér með bolta þegar árin líða. Á myndinni eru fimm ættliðir, frá vinstri Baldvina Valdimarsdóttir, móðir Hugrúnar Felixdóttur sem næst henni situr með Nökkva Þey í fanginu, þá Birna Jóhannsdóttir með Þorra Mar og loks Valdimar Kjartansson sonur Birnu og faðir Baldvinu. Afkomendur Birnu nálgast nú hundraðið. fimm ættliðir saman komnir myndvinnsla akureyri - litur grein nr. 1058
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir