Grunnskóla- og leikskólabörn í Eyjafjarðarsveit

Kristján Kristjánsson

Grunnskóla- og leikskólabörn í Eyjafjarðarsveit

Kaupa Í körfu

Nýr íþróttavöllur gerður við Hrafnagil. Yfir tvö hundruð börn í leik- og grunnskóla í Eyjafjarðarsveit komu saman á bökkum Eyjafjarðarár, neðan Hrafnagilsskóla í blíðskaparveðri í gær. Tilgangurinn var að hefja formlega framkvæmdir við gerð nýs íþróttavallar. myndvinnsla akureyri. grunnskóla- og leikskólabörn í Eyjafjarðarsveit taka fyrstu skóflustungurnar að nýja íþróttasvæði við Hrafnagil. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar