Fram - Grindavík

Jim Smart

Fram - Grindavík

Kaupa Í körfu

Það var hart barist í leik Fram og Grindavíkur fyrr á leiktíðinni og víst er að leikmenn beggja liða munu legga sig fram til þess að vinna í leikjum vínum í dag og forðast þannig fall í 1. deild. Á myndinni takast þeir Anton Björn Markússon og Paul McShane á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar