Kaupþing

Arnaldur Halldórsson

Kaupþing

Kaupa Í körfu

Kaupþing hf. opnaði fyrir skömmu nýjan vef. Vefurinn var samstarfsverkefni Kaupþings, net- og hugbúnaðarfyrirtækisins Innn ehf. og grafíkfyrirtækisins CCP ehf. Á myndinni má sjá vinnuhóp vefjarins: Talið frá vinstri: Jóhann H. Jónsson frá CCP, Sigurður Arnljótsson frá CCP, Hafliði Kristjánsson frá Kaupþingi, Jónatan Einarsson frá Innn, Bergur Pálsson frá Kaupþingi og Sigurður Pétursson frá Kaupþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar