Hafnarfjörður

Hafnarfjörður

Kaupa Í körfu

Námskeið, sem haldin hafa verið af Hafnarfjarðarbæ fyrir starfsmenn í Starfsmannafélagi Hafnarfjarðarbæjar (STH), hafa verið mjög vel sótt og ljóst að starfsmenn líta í auknum mæli á endurmenntun sem mikilvægan þátt í starfi sínu, að sögn Ingibjargar Guðmundsdóttur, fræðslu- og starfsmannafulltrúa. Um 60 manns sátu námskeið, sem Hafnarfjarðarbær hélt fyrir Starfsmannafélag Hafnarfjarðarbæjar í gær. Bærinn stendur um þessar mundir fyrir öflugu námskeiðahaldi fyrir starfsmenn en áætlað er að um 300 manns sæki námskeiðin sem hófust um miðjan ágúst og lýkur í lok nóvember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar