Leikskólar í vanda

Leikskólar í vanda

Kaupa Í körfu

Leikskólar í vanda VANDRÆÐAÁSTAND ríkir á mörgum leikskólum borgarinnar vegna manneklu, en illa gengur að ráða í laus störf. Af þeim ellefu leikskólum sem Morgunblaðið hringdi í í gær hafa fjórir þurft að senda börn fyrr heim, og í einum til viðbótar var búist við að grípa þyrfti til sömu aðgerða á næstu dögum.Vandræðaástand ríkir á mörgum leikskólum í Reykjavík Börn víða send fyrr heim REYKJAVÍK VANDRÆÐAÁSTAND ríkir á mörgum leikskólum borgarinnar vegna manneklu og hafa margir skólanna þurft að grípa til aðgerða til þess sporna gegn skorti á starfsfólki. Aðgerðirnar, sem skólarnir hafa gripið til bitna yfirleitt á þeim sem síst skyldi, nefnilega börnunum sjálfum og fjölskyldum þeirra. MYNDATEXTI: Óskar Einarsson á tvær dætur í leikskólanum Ægisborg, Láru Kristínu, sem situr inni í bíl og Önnu Margréti. Dæturnar eru hvor á sinni deildinni, önnur var send fyrr heim í gær, en hin verður send fyrr heim í dag. Ægisíða 113 leikskólinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar