Landakot

Landakot

Kaupa Í körfu

21. september er helgaður alzheimer-sjúkdómnum. Fv Guðrún Kristín Þórsdóttir formaður FAAS , Félags aðstandenda alzheimer-sjúklinga og annarra minnissjúkra og djákni félagsins , Gerður Sæmundsdóttir deildarstjóri heilabilunardeildar Landakots , Jón G. Snædal öldrunarlæknir og Guðrún Karlsdóttir hjúkrunardeildarstjóri á minnismóttöku Landakots

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar