Leikskólar í vanda
Kaupa Í körfu
Leikskólar í vanda VANDRÆÐAÁSTAND ríkir á mörgum leikskólum borgarinnar vegna manneklu, en illa gengur að ráða í laus störf. Af þeim ellefu leikskólum sem Morgunblaðið hringdi í í gær hafa fjórir þurft að senda börn fyrr heim, og í einum til viðbótar var búist við að grípa þyrfti til sömu aðgerða á næstu dögum.Vandræðaástand ríkir á mörgum leikskólum í Reykjavík Börn víða send fyrr heim REYKJAVÍK VANDRÆÐAÁSTAND ríkir á mörgum leikskólum borgarinnar vegna manneklu og hafa margir skólanna þurft að grípa til aðgerða til þess sporna gegn skorti á starfsfólki. Aðgerðirnar, sem skólarnir hafa gripið til bitna yfirleitt á þeim sem síst skyldi, nefnilega börnunum sjálfum og fjölskyldum þeirra. MYNDATEXTI: Ófremdarástand ríkir á leikskólum borgarinnar og hafa margir leikskólar þurft að senda börn fyrr heim vegna manneklu. Ægisíða 113 leikskólinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir