Fram - Víkingur 3 : 2

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fram - Víkingur 3 : 2

Kaupa Í körfu

Eðlilega var dauft yfir leikmönnum Víkings þegar ljóst var að liðið hafði fallið niður í 1. deild eftir eins árs veru í efstu deild. Hólmsteinn Jónasson, Víkingur, tók atburðunum af stórískri ró og þakkaði hann Sævari Péturssyni fyrir leikinn. Gísli Þorsteinsson skrifar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar