Jói Fel

Þorkell Þorkelsson

Jói Fel

Kaupa Í körfu

Þessa dagana stendur yfir hvítlaukstímabil í bakaríinu hjá Jóa Fel. Hvítlauksbrauð, hvítlauksostar, pestó, hvítlauksbrauðstangir og hvítlauksolíur eru meðal þess sem er á boðstólum og viðskiptavinum er boðið að smakka á ýmsu sem inniheldur hvítlauk. Að sögn Jóa Fel verður hvítlaukstímabilið árviss viðburður hjá honum og ekki ólíklegt að fleiri bakarar feti sömu braut að ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar