Ártúnsskóli

Ártúnsskóli

Kaupa Í körfu

Áhuginn leynir sér ekki í svip Davíðs Teitssonar og Birkis Björnssonar á myndinni til hægri þegar starfsmaður Vinnuskólans sýnir þeim aðferðina við að setja niður lauka í grassvörðinn. Bekkjarfélagi þeirra fylgist vel með hvernig til tekst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar