Umhverfisstefna

Umhverfisstefna

Kaupa Í körfu

Ísland á eftir nágrannaríkjunum á sviði umhverfismenntar og þátttöku atvinnulífs Fjárfesting í umhverfisstefnu skilar arði Ísland er 10­15 árum á eftir nágrannalöndunum á sviði umhverfismála, bæði hvað varðar kennslu í skólum og þátttöku atvinnulífsins. Fæst íslensk fyrirtæki hafa áttað sig á því að markviss umhverfisstefna skilar beinum fjárhagslegum arði til fyrirtækja. MYNDATEXTI: Fjölmennt var á ráðstefnu um umhverfisfræðslu á Hótel Örk í gær og má hér sjá umhverfisráðherra ásamt nokkrum öðrum framsögumönnum ráðstefnunnar. Frá vinstri eru: Stefán Bergmann, lektor við Kennaraháskóla Íslands, Einar Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, Halldór Grönvold, skrifstofustjóri ASÍ, Þorvaldur Örn Árnason, kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, og Freysteinn Sigurðsson, fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar