Minningarathöfn í Hafnarfjarðarkirkju
Kaupa Í körfu
Hafnfirsk ungmenni fleyttu kertum á Læknum á sunnudagskvöld til minningar um þá sem látið hafa lífið í umferðarslysum. Safnast var saman klukkan 20 við Hafnarfjarðarkirkju þar sem Þórhallur Heimisson sóknarprestur hélt bænastund en síðan var gengið fylktu liði upp Lækjargötu, yfir Hverfisgötubrúna og Tjarnarbraut að Hörðuvöllum þar sem kertunum var fleytt á Læknum. Talsverður hópur tók þátt í athöfninni sem var fyrst og fremst ætluð ungmennum úr 9. og 10. bekk grunnskólans og 1. bekk framhaldsskóla. Hópur Hafnfirðinga fleytti kertum á Læknum á sunnudagskvöld til minningar um fórnarlömb umferðarslysa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir