Futurice og T-21
Kaupa Í körfu
Á laugardaginn voru úrslit úr tísku- og hönnunarverkefnunum Futurice og T-21 tilkynnt á veitingahúsinu Rex og var það borgarstjóri Reykjavíkur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem tilkynnti úrslitin í Futurice en Þórunn Sigurðardóttir leikkona tilkynnti úrslitin í T-21, samstarfsverkefni Reykjavíkur Menningarborgar og Eskimo Models, en T-21 vísar til tímamóta og tísku á nýju árþúsundi. Sjö tillögur og sjö hönnuðir voru valdir til að taka þátt í samkeppni sem fram fer í Perlunni á gamlárskvöld 1999 og munu gestir velja þá hönnun sem þykir skara fram úr og fær sigurvegari kvöldsins í verðlaun ferð fyrir tvo sem áhorfandi á tískuviku í London. Hrafnhildur og Bára Hólmgeirsdætur frá Aftur voru valdar til að hanna línu fyrir eigin sýningu fyrir Futurice. Hrafnhildur og Bára hafa getið sér gott orð fyrir að finna gömlum fötum nýjan farveg enda var það samdóma álit dómnefndar að þær systur sýndu frábæra endurvinnslu á fötum í hönnun sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir