Futurice og T-21

Jim Smart

Futurice og T-21

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn voru úrslit úr tísku- og hönnunarverkefnunum Futurice og T-21 tilkynnt á veitingahúsinu Rex og var það borgarstjóri Reykjavíkur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem tilkynnti úrslitin í Futurice en Þórunn Sigurðardóttir leikkona tilkynnti úrslitin í T-21, samstarfsverkefni Reykjavíkur Menningarborgar og Eskimo Models, en T-21 vísar til tímamóta og tísku á nýju árþúsundi. Sjö tillögur og sjö hönnuðir voru valdir til að taka þátt í samkeppni sem fram fer í Perlunni á gamlárskvöld 1999 og munu gestir velja þá hönnun sem þykir skara fram úr og fær sigurvegari kvöldsins í verðlaun ferð fyrir tvo sem áhorfandi á tískuviku í London. Jeremy Scott sat í dómnefndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar