Norræna húsið

Jim Smart

Norræna húsið

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegur dagur heyrnarlausra tileinkaður heyrnarlausum börnum. Dagur heyrnarlausra var haldinn hátíðlegur á sunnudag og var hann í þetta sinn tileinkaður heyrnarlausum börnum. Í upphafi hátíðahalda í Norræna húsinu flutti Berglind Stefánsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, ávarp og nefndi hún meðal annars mikilvægi þess að heyrnarlausir stæðu saman og minnti á að Dagur heyrnarlausra væri haldinn um allan heim. 110 tölvur sem heyrnarlausir fá til afnota voru teknar formlega í notkun á Degi heyrnarlausra þegar Unnur Pétursdóttir, 7 ára, og Sindri Jóhannsson, 9 ára, hringdu sín á milli. Hjá þeim eru Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra, Berglind Stefánsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, og Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar